sunnudagur, 29. nóvember 2009

Jólamarkaður

Smekkirnir mínir eru þessa helgi og þá næstu á jólamarkaðinum á Bjarteyjarsandi í Hvalfirði

Ungbarnasmekkir

Skríbasmekkir
Efni: Bómull og Vatt
Þvottur: 40°
Verð: 1.500 kr.
Vígalegir smekkir sem líta út eins og pöddur eða furðu fígúrur með þroskaböndum. Smekkirnir taka slatta magn af slefi.

Sýnishorn:
Stjáni blái, Zebra, Wave Fritz, Pink, Fjóla

Bee mine Black smith


Ungbarnasmekkir

Þríhyrningssmekkir
Efni : Len og Bómull
Þvottur : 40°
Verð: 1.000 kr.
Mjög góðir smekkir fyrir börn sem eiga það til að slefa mikið, því smekkirnir eru vatnsheldir. Smekkirnir eru einnig mjög litríkir og falleg viðbót á klæðnaðinn.
Sýnishorn af þeim smekkum sem ég á til í dag:

Toppurinn að vera í teinóttu

99 loftballoons Speed
Flower go wild
Dino
Rambó
Brownie
I harte you
Minnie mouse

Butterfly effect

purple flower-rain

Sölusíða

Setti fyrstu myndirnar á Facebook síðuna mína, myndaalbúmið er opið öllum. Hef fengið góð viðbrögð frá þeim sem hafa þegar keypt smekki. Endilega kíkið á albúmið og sjáið fyrstu umfjallanir :)

Facebook

Kv. Rósa Björk